Prentvæn útgáfa
Skoða sem PDF skjal

Hvað gerum við?

Vertu besti vinur aðal! Við sinnum öllum almennum bílaviðgerðum. Við tökum að okkur stór sem smá verk og vinnum þau hratt, örugglega og af mikilli hagsýni. Við búum ennfremur yfir sérþekkingu í þjónustu við Land Rover, Renault og Hyundai bíla.

Láttu okkur sjá um bílinn þinn, hjólhýsið eða kerruna. Haltu bílnum þínum í toppstandi með okkar aðstoð.

Við leggjum áherslu á vandaða og hraðvirka þjónustu, þér til hagsbóta.

Þjónustuflokkar

  • Bilanagreiningar
  • Stýrisbúnaður
  • Fjöðrunarbúnaður
  • Drifbúnaður
  • Vélaviðgerðir
  • Hemlaviðgerðir
  • Rafmagnsviðgerðir
  • Þjónustuskoðanir
  • Ísetning og aukabúnaður
  • ... og allt annað sem viðkemur bílnum