Prentvæn útgáfa
Skoða sem PDF skjal

Rafgeymar

.

Við strákarnir á Aðalverkstæðinu gátum ekki annað en hlegið þegar við vorum búnir að skipta um báða rafgeimana í Benz bifreið sem við vorum með í viðgerð á dögunum. Eins og þið sjáið þá er mikill stærðarmunur, en eins og sagt er, margur er knár þótt hann sé smár. Frank úrsmiður var hæst ánægður með okkur og gaf okkur flottar G-shock derhúfur til að nota í vinnunni þegar við þurfum að vera ýkt flottir á því ;-)